UngFó | Leshringur

Photo by Christin Hume on Unsplash

UngFó  | Leshringur

Borgarbókasafnið | Menningarhús Árbæ
Fimmtudaginn 7. febrúar kl. 17.00-17.30

Finnst þér gaman að lesa? Ertu þreytt/ur á því að hafa aldrei neinn að tala við um frábæru (eða lélegu) bækurnar sem þú ert að lesa? Okkur á Borgarbókasafninu í Árbæ langar að prófa að byrja með UngFó leshring fyrir fólk á aldrinum 15-18 ára. Fyrsti hittingur verður 7. febrúar klukkan 17:00 í Árbæ þar sem létt bókaspjall fer fram og fyrsta bók leshringsins verður kynnt. Eftir það munum við hittast reglulega í kósí stemningu og nörtum í eitthvað gómsætt.

Kostar ekki neitt en skráning er nauðsynleg.

Skráning og nánari upplýsingar veitir:
Vala Björg Valsdóttir, deildarbókavörður barna- og unglingadeildar
vala.bjorg.valsdottir [at] reykjavik.is
s: 411 6255

Dagsetning viðburðar: 

Fimmtudagur, 7. febrúar 2019

Staðsetning viðburðar: 

Viðburður hefst: 

17:00

Viðburður endar: 

17:30