Sögustund á náttfötunum

Sögustund á náttfötunum

Sögustund á náttfötunum
Borgarbókasafnið |Menningarhús Sólheimum
Fimmtudagur 11. apríl kl. 19

Fimmtudaginn 11. apríl verður boðið upp á sögustund á náttfötunum kl. 19 í Borgarbókasafninu Sólheimum. Mættu á náttfötunum, með uppáhalds tuskudýrið þitt og hlustaðu á sögu í notalegu umhverfi. Boðið verður upp á léttar og barnvænar veitingar.

Skráning er nauðsynleg. Skráðu þig hér!

Sögustundir á náttfötunum eru alla jafna annan fimmtudag í mánuði.

Nánari upplýsingar veitir Sigrún Jóna Kristjánsdóttir, barnabókavörður
sigrun.jona.kristjansdottir [at] reykjavik.is / 411 6160

 

Dagsetning viðburðar: 

Fimmtudagur, 11. apríl 2019

Staðsetning viðburðar: 

Viðburður hefst: 

19:00

Viðburður endar: 

20:00