Páskabingó!

Pastel lituð lítil páskaegg

Páskabingó!

Borgarbókasafnið | Menningarhús Árbær
Mánudaginn 15. apríl kl.14

Látið reyna á heppnina í páskabingói á Borgarbókasafninu í Árbæ mánudaginn 15. apríl. Frábær leið fyrir fjölskylduna að byrja páskafríið! Aðeins eitt bingóspjald í boði á haus en allir krakkar fá glaðning í lok bingósins.

Allir velkomnir! Kostar ekki neitt og heitt á könnunni.

Dagsetning viðburðar: 

mánudagur, 15. apríl 2019

Staðsetning viðburðar: 

Viðburður hefst: 

14:00

Viðburður endar: 

14:40