Lífsstílskaffi | Súrkálsgerð

Lífsstílskaffi | Súrkálsgerð

Dagný Hermannsdóttir og leyndarmál súrkálsins

Borgarbókasafnið | Menningarhús Kringlunni
Fimmtudaginn 28. febrúar, kl. 17:30

Súrkálsdrottningin Dagný Hermannsdóttir mætir í Lífsstílskaffi í Kringlusafni fimmtudaginn 28. febrúar kl. 16.30. Hún ætlar að upplýsa um leyndarmál súrkálsgerðar. Hvað þarf til að gera súrkál og hvers vegna við ættum að gera það. Eins býður hún okkur að smakka.

Nánari upplýsingar:
Hildur Baldursdóttir
hildur.baldursdottir [at] reykjavik.is

Dagsetning viðburðar: 

Fimmtudagur, 28. febrúar 2019

Staðsetning viðburðar: 

Viðburður hefst: 

17:30

Viðburður endar: 

18:30