Lífsstílskaffi | Lífsstíllinn og heilsan

Lífsstílskaffi | Lífsstíllinn og heilsan

Borgarbókasafnið | Menningarhús Sólheimum
Fimmtudaginn 24. janúar kl. 17:30 -19:00

Boðið verður upp á Lífsstílskaffi í Borgarbókasafninu Sólheimum fimmtudaginn 24. janúar kl. 17:30. Þar mun Sólveig Sigurðardóttir miðla eigin reynslu af því að gjörbreyta um lífsstíl og ná betri heilsu til frambúðar.

Sólveig starfar sem leiðbeinandi hjá Heilsuborg á hinum ýmsu námskeiðum ásamt því að vera ástríðukokkur Heilsuborgar. Einnig starfar hún með evrópskum offitusamtökum og ferðast út um allan heim sem fyrirlesari og leiðbeinandi.

Heitt á könnunni og allir velkomnir!

 

Nánari upplýsingar veitir:

María Þórðardóttir
maria.thordardottir [at] reykjavik.is
S: 411 6160

 

Dagsetning viðburðar: 

Fimmtudagur, 24. janúar 2019

Staðsetning viðburðar: 

Viðburður hefst: 

17:30

Viðburður endar: 

19:00