Leshringurinn | Konu- og karlabækur

Leshringurinn |  konu og karlabækur

Leshringurinn  konu og karlabækur

Borgarbókasafnið | Menningarhús Árbæ
Leshringurinn er fyrsta miðvikudag í mánuði næsti hringur verður 6. febrúar 15:45-16:45
umsjón: Jónínu Óskarsdóttur. Skráning nauðsynleg.

Við byrjum alltaf nýja árið í leshringnum með því að láta einhverja góða tilvitnanabók ganga hringinn og hver og ein bendir blint á stað og les. Nú var það Nýja tilvitnanabókin og þar er t.d. þetta "Ekki girnast allir það sem þeir hljóta" (Ólína Andrésdóttir).

Leshringslesturinn þennan mánuðinn er:Keisaramörgæsir (smásögur) eftir Þórdísi Helgadóttur, Slitförin (ljóð) eftir Fríðu Ísberg og/eða Ellefti snertur af yfirsýn (ljóð) eftir Ísak Harðarson.

Næsti fundur: miðvikudaginn 6. febrúar.

 

jonina.oskarsdottir [at] reykjavik.is
Sími 4116251

 

 

Dagsetning viðburðar: 

Miðvikudagur, 6. febrúar 2019

Staðsetning viðburðar: 

Viðburður hefst: 

15:45

Viðburður endar: 

16:45