Leshringur í Kringlu | Saga traktorsins í Úkraínu

Leshringurinn Sólkringlan, Borgarbókasafnið

Leshringur um Stutt árgrip af sögu traktorsins í Úkraínu eftir Marínu Lewycka

Borgarbókasafnið Menningarhús Kringlunni, fimmtudaginn 11. apríl kl. 17.30

Leshringurinn Sólkringlan hittist mánaðarlega á fimmtudögum í Borgarbókasafninu Kringlunni. Vorið 2019 verða lesnar Austur-Evrópskar skáldsögur.

Í apríl er lesin bókin Stutt árgrip af sögu traktorsins í Úkraínu eftir Marínu Lewycka, um uppnámið sem verður í fjölskyldu aldraðs ekkils þegar hann hyggst giftast ungri fegurðardís frá Úkraínu.

Nánari upplýsingar veitir:
Guttormur Þorsteinsson, bókavörður
guttormur.thorsteinsson [at] reykjavik.is

Dagsetning viðburðar: 

Fimmtudagur, 11. apríl 2019

Staðsetning viðburðar: 

Viðburður hefst: 

17:30

Viðburður endar: 

18:30