Krakkahelgar | Svavar Knútur

Borgarbókasafn, bókasafn, menningarhús, spöng, spöngin, library, reykjavík, reykjavíku, city library, sögustund, svavar knútur, tónlist, upplestur, music, reading, storytime

Svavar Knútur kemur í heimsókn í Spöngina

Laugardaginn 16. febrúar kl 13:00-14:00
Borgarbókasafnið | Menningarhús Spönginni 

Við ætlum að eiga notalega stund með tónlistarmanninum geðþekka, Svavari Knúti.

Enginn aðgangseyrir, engin skráning og heitt á könnunni.
Þið eruð öll hjartanlega velkomin.

 

Frekari upplýsingar veitir: 

Sigrún Antonsdóttir, deildarbókavörður
Netfang: sigrun.antonsdottir [at] reykjavik.is
Sími: 411-6230 og 411-6237

Dagsetning viðburðar: 

Laugardagur, 16. febrúar 2019

Staðsetning viðburðar: 

Viðburður hefst: 

13:00

Viðburður endar: 

14:00