Krakkahelgar | Bolluvendir og öskudagsfjör

Bolluvandagerð

Bolluvendir og öskudagsfjör

Borgarbókasafnið | Menningarhús Grófinni
sunnudaginn 3. mars kl. 15-16:30

Bolluvendir - öskupokar - andlitsmálning

Það verður líf og fjör á Torginu í Borgarbókasafni Grófinni þegar bolludagurinn og öskudagurinn verða undirbúnir með öskupoka- og bolluvandagerð. 

Við ætlum að taka smá forskot á sæluna! Allir krakkar eru hvattir til að mæta í búningum og boðið verður upp á andlitsmálningu á staðnum.

Nánari upplýsingar:
Ingibjörg Ösp Óttarsdóttir
ingibjorg.osp.ottarsdottir [at] reykjavik.is
s. 411-6100

Dagsetning viðburðar: 

sunnudagur, 3. mars 2019

Staðsetning viðburðar: 

Viðburður hefst: 

15:00

Viðburður endar: 

16:30