Krakkahelgar | Jólaföndur

Jólaföndur

Jólaföndur

Borgarbókasafnið I Menningarhús Grófinni
Laugardaginn 24. nóvember kl. 15:00-16:30

Það verður notaleg jólastemning í Borgarbókasafninu Grófinni þegar Kristín Arngrímsdóttir leiðbeinir börnunum í fallegu jólaföndri sem kemur okkur í hátíðarskap.

Nánari upplýsingar veitir: 
Ingibjörg Ösp Óttarsdóttir
ingibjorg.osp.ottarsdottir [at] reykjavik.is
s. 411-6100

Dagsetning viðburðar: 

Laugardagur, 24. nóvember 2018

Staðsetning viðburðar: 

Viðburður hefst: 

15:00

Viðburður endar: 

16:30