Heimsálfar | Sögustund á íslensku og frönsku

Borgarbókasafn, bókasafn, menningarhús, Spöng, Spöngin, Spönginni, Reykjavík, culture house, city library, Heimsálfar, world fairies, íslenska, icelandic, sögustund, story time, franska, french, français

Heimsálfar  |  Sögustund á íslensku og frönsku

Borgarbókasafnið | Menningarhús Spöng
Miðvikudaginn 14. nóvember, kl. 17:00

 

* * * Français ci-dessous * * *

”Heimsálfar” er fjölmenningarverkefni Borgarbókasafnsins þar sem börnin fá að njóta sín, tengjast og blómstra saman þvert á tungumál og menningu.
Áhersla er lögð á að efla fjölmenningarfærni barna í borginni og stuðla að sameiginlegum vettvangi á bókasafninu fyrir samskipti þar sem sköpun, hugmyndaauðgi og gleði er haft að leiðarljósi.

Fyrst verður saga lesin á íslensku og síðan verður sama saga lesin aftur á frönsku.
Myndum úr bókinni verður varpað upp á vegg á meðan.

Sögustundin fer fram í sýningarsalnum á fyrstu hæð.

Öll börn eru "heimsálfar" og allir eru velkomnir að taka þátt!
Enginn aðgangseyrir og heitt á könnunni

* * *

« Heimsálfar » | Heure du conte en islandais et en français

Bibliothèque municipale | Maison culturelle de Spöng
Mercredi 14 novembre à 17h00

« Heimsálfar », les elfes du monde, est un projet multiculturel de la bibliothèque municipale de Reykjavík qui donne aux enfants l’occasion de passer un bon moment et de s’épanouir ensemble à travers la langue et la culture.

L’objectif du projet est de renforcer les compétences interculturelles des enfants à Reykjavík et de créer un lieu commun d’échange à la bibliothèque propice à la création, la joie et l’inventivité.

Nous lirons l’histoire en islandais et ensuite en français. Pendant la lecture, les illustrations du livre seront projetées sur un mur.

L’heure du conte aura lieu dans la salle d’exposition au rez-de-chaussée.

Tous les enfants sont des « heimsálfar », des elfes du monde, et ils sont tous les bienvenus !
L’entrée est gratuite et le café vous est offert.

Starfið er hluti af innleiðingu stefnu menningar- og ferðamálasviðs Reykjavíkurborgar um fjölbreytta menningu í borginni 2017-2020 „Rætur og vængir”.

Nánari upplýsingar veitir / Pour de plus amples informations, contactez:
Sigrún Antonsdóttir, deildarbókavörður / bibliothécaire
Netfang / Courriel: sigrun.antonsdottir [at] reykjavik.is
Sími / Tél: 411-6230, 411-6237

Dagsetning viðburðar: 

Miðvikudagur, 14. nóvember 2018

Staðsetning viðburðar: 

Viðburður hefst: 

17:00

Viðburður endar: 

17:30