Heimsálfar | Sögustund á frönsku

Heimsálfar

Heimsálfar  |  Sögustund á frönsku

Borgarbókasafnið | Menningarhús Kringlunni
sunnudaginn 3. febrúar kl. 14

Laurette Loison mætir í Kringluna og les skemmtilega sögu á frönsku á bókasafninu. 
Öll börn velkomin! 

Heimsálfaverkefni Borgarbókasafnsins er sjálfboðaverkefni þar sem fólk mætir og les bækur fyrir börn á ýmsum tungumálum. Heimsálfastundirnar eru opnar öllum. Nánar um heimsálfa hér.

Nánari upplýsingar:
Arnfríður Jónasdóttir
arnfridur.jonasdottir [at] reykjavik.is
s. 411-6200

Dagsetning viðburðar: 

sunnudagur, 3. febrúar 2019

Staðsetning viðburðar: 

Viðburður hefst: 

14:00

Viðburður endar: 

15:00