Haustfrí | Bókamerkjagerð

Bókamerkjagerð

Haustfrí| Bókamerkjagerð

Borgarbókasafnið | Menningarhús Grófinni
Tryggvagötu 15
22. október, kl. 14-16

Við gerum okkur klár fyrir skólann á síðasta degi haustfrísins með skemmtilegri bókamerkjagerð.  Allur efniviður verður til staðar á staðnum ásamt fullt af skemmtilegum hugmyndum og sýnishornum fyrir margvísleg bókamerki.

Allir velkomnir!

Nánari upplýsingar veitir:
Ingibjörg Ösp Óttarsdóttir
Netfang: ingibjorg.osp.ottarsdottir [at] reykjavik.is
Sími: 411 6100

Dagsetning viðburðar: 

mánudagur, 22. október 2018

Staðsetning viðburðar: 

Viðburður hefst: 

14:00

Viðburður endar: 

16:00