Endurteikning | Stendur til 25.11.

„Bókarkápan sem ég vildi óska að ég hefði fengið að teikna“

Borgarbókasafnið | Menningarhús Grófinni
1.-25. nóvember 2018

EndurTeikning er samsýning Fyrirmyndar, félags myndhöfunda innan FÍT.  „Bókarkápan sem ég vildi óska að ég hefði fengið að teikna“ er innblástur sýningarinnar.  EndurTeikning sýnir nýjar kápur á áður útgefnum íslenskum bókmenntaverkum eftir starfandi myndhöfunda og myndlistarnema innan Fyrirmyndar.

Þátttakendur:
Bergrún Adda Pálsdóttir
Anton Borosak 
Cécile Parcillé 
Auður Ómarsdóttir
Hlíf Una Bárudóttir
Halldór Baldursson
Erla og Jónas
Sandra Rós Björnsdóttir
Linda Ólafsdóttir
Þórir Karl Bragason Celin
Elín Elísabet Einarsdóttir
Ninna Þórarinsdóttir
Ari Hlynur Guðmundsson Yates
Kristín Þóra Guðbjartsdóttir
Ariana Katrín Katrínardóttir
Björn Heimir Önundarson 
Lóa Hjálmtýsdóttir

Sýningin var fyrst sett upp á Hönnunarmars í Hafnarhúsinu í mars 2018.

Reykjavík Bókmenntaborg UNESCO, Gunnar Eggertsson og FÍT eru samstarfsaðilar að EndurTeikningu Fyrirmyndar.

Nánari upplýsingar veitir:
Gunnhildur Edda Guðmundsdóttir,
verkefnastjóri miðlunar og sýningarhalds
gunnhildur.edda.gudmundsdottir [at] reykjavik.is

Dagsetning viðburðar: 

sunnudagur, 25. nóvember 2018

Staðsetning viðburðar: 

Viðburður hefst: 

10:00

Viðburður endar: 

19:00