Búningafjör

buningar

Ljón, tígrisdýr eða birnir? Ó mæ!

Borgarbókasafnið | Menningarhús Gerðubergi
Föstudaginn 19. október 11:00-18:00

Við drögum fram ævintýralega búningaskápinn og leyfum ímyndunaraflinu að ganga lausu. Þú getur orðið hver sem þú vilt í vetrarfríinu! 
(Þú mátt líka koma í þínum eigin búning.) 

 

Frekari upplýsingar veitir: 

Sólveig Guðrún Arngrímsdóttir 
solveig.arngrimsdottir [at] reykjavik.is
411-6175

 

Dagsetning viðburðar: 

Föstudagur, 19. október 2018

Staðsetning viðburðar: 

Viðburður hefst: 

11:00

Viðburður endar: 

18:00