Skammdegið og áhrif þess - FELLUR NIÐUR

Eve Markowitz Preston

ÞESSI VIÐBURÐUR FELLUR NIÐUR VEGNA ÓVIÐRÁÐANLEGRA ORSAKA EN VERÐUR VONANDI Á DAGSKRÁ Í LOK ÁRSINS 2019 EÐA Í BYRJUN 2020.

Lífstílskaffi | Skammdegið og áhrif þess á líðan fólks
Borgarbókasafnið Kringlunni
Laugardaginn 5. janúar kl. 14:00

Stuttir og dimmir vetrardagar geta haft áhrif á andlega og líkamlega líðan fólks. Færri sólarstundir hafa í för með sér ákveðnar efnafræðilegar breytingar og ýmis andleg einkenni, sem birtast gjarnan í aukinni þörf fyrir svefn og kolvetni eða daufleika, sem getur verið allt frá almenni depurð til alvarlegs þunglyndis.

Bandaríski sálfræðingurinn Eve Markowitz Preston mun spjalla um þau atriði sem liggja að baki árstíðabundnum skapsveiflum og benda á ráð til að bregðast við þeim. Áheyrendur eru hvattir til að taka þátt í umræðum og koma með sögur og dæmi úr eigin lífi. Fyrirlesturinn fer fram á ensku.

Frítt inn og allir velkomnir.

Nánari upplýsingar:
Guðríður Sigurbjörnsdóttir, gudridur.sigurbjornsdottir [at] reykjavik.is
s. 6912946

Eve Markowitz Preston, drevepreston [at] live.com

Dagsetning viðburðar: 

Laugardagur, 5. janúar 2019

Staðsetning viðburðar: 

Viðburður hefst: 

14:00

Viðburður endar: 

15:00