Gjaldskrá

Gjaldskrá frá 1. janúar 2019 

Skírteini
2500 kr. á ári (börn og unglingar undir 18 ára aldri, 67 ára og eldri og öryrkjar greiða ekki fyrir skírteini). Skírteini eru innifalin í Menningarkortum, en þau gilda einnig á Listasafn Reykjavíkur og Borgarsögusafn Reykjavíkur. Sjá nánar um Menningarkortin.

Menningarkort
6.000 kr. á ári

Nýtt skírteini fyrir glatað
600 kr.

Tölvuaðgangur
15 mín: 100kr.
1/2 tími: 200 kr.
1 tími: 350 kr.
5 tímar: 1.100 kr.
10 tímar: 1.800 kr.

Dagsektir
Bækur og önnur gögn 60 kr.
Myndbönd og mynddiskar 500 kr.

Hámarkssektir
Hámarkssekt á gagn 700 kr.
Hámarkssekt á myndbönd og mynddiska 1.600 kr.
Hámarkssekt á einstakling 7.000 kr.

Viðmiðunargjald fyrir glötuð gögn og gögn sem skemmast í meðförum lánþega
Bækur og hljóðbækur 3.000 kr.
Tungumálanámskeið 3.000 kr.
Myndbönd og mynddiskar 2.500 kr.
Tónlistardiskar 2.000 kr.
Bæklingur með tónlistardiskum 2.000 kr.
Nótur og snældur 1.000 kr.
Tímarit 200 kr.
Ef um ný gögn er að ræða (innan við tveggja ára) gildir innkaupsverð.

Annað
Ljósrit og útprentun 50 kr. hvert blað
Skönnun (í Grófinni, Kringlunni, Sólheimum og Árbæ) 50 kr.
Símtal 50 kr.
Plastpokar litlir 40 kr.
Plastpokar stórir 60 kr.
Miði á vikulega bókmenntagöngu á ensku í júní, júlí og ágúst  1.500 kr.
Sérsniðnar bókmenntagöngur 40.000 kr.
Sögubíllinn Æringi 40.000 kr. (2 tímar)
Millisafnalán utan Reykjavíkur 1000 kr.