Viðkoma í Kringlunni | Stefán Pálsson

Stefán Pálsson

Stefán Pálsson fjallar um bjór og bjórmenningu

Borgarbókasafnið Menningarhús Kringlunni, fimmtudaginn 25. janúar kl. 17:30

Stefán Pálsson, annar höfunda Bjórbókarinnar og kennari í Bjórskólanum kemur við í Kringlunni. Hann mun fjalla um bjór almennt og mikilvægi hans í íslenskri menningu, sögu og bókmenntum.

Umsjón:
Guttormur Þorsteinsson, guttormur.thorsteinsson [at] reykjavik.is, s. 411 6104

Dagsetning viðburðar: 

Fimmtudagur, 25. janúar 2018

Staðsetning viðburðar: 

Viðburður hefst: 

17:30

Viðburður endar: 

18:30