Nýjar spennusögur og barnabækur á Rafbókasafninu

Spánýir, sumarvænir og sólarfælnir lestrarpakkar á Rafbókasafninu! Bækur fyrir börn og unglinga af öllu tagi og gomma af glæpasögum sem henta vel fyrir frídaga – ekki síst fríkvöld og regnvotar nætur:

Nýjar barna- og unglingabækur á Rafbókasafninu

Nýjar spennu- og glæpasögur á Rafbókasafninu