Myndasögusamkeppni

Myndasögusamkeppnin 2019 fellur því miður niður.

Um myndasögusamkeppnina

Frá því árið 2009 hafa Borgarbókasafn og Myndlistaskólinn í Reykjavík, í samstarfi við Nexus, staðið fyrir myndasögusamkeppni og -sýningu fyrir ungt fólk. Skiladagur keppninnar er vanalega í lok apríl og er sýning á verkunum sett upp í maí.

Þema keppninnar árið 2018 var kynjaverur.

Sjá nánar um keppnir fyrri ára hér til hliðar, upplýsingar um keppni ársins 2019 verða birtar hér þegar nær dregur.