Ljúfur laugardagur | Svefnvenjur barna

Svefnvenjur barna

Svefnvenjur barna

Borgarbókasafnið | Menningarhús Sólheimum
Laugardaginn 27. janúar kl. 13.00

Laugardaginn 27. janúar kl. 13.00 mun Arna Skúladóttir fjalla um svefnvenjur ungra barna. Hún mun m.a. taka fyrir daglegt líf og svefn, lundarfar og áhrif þess á svefn og notkun á skjátækjum og áhrif þeirra.
 
 

Dagsetning viðburðar: 

Laugardagur, 27. janúar 2018

Staðsetning viðburðar: 

Viðburður hefst: 

13:00

Viðburður endar: 

14:00