Ljúfur laugardagur - Dagur íslenskrar náttúru

Náttúrumynd

Borgarbókasafnið | Menningarhús Sólheimum
Laugardaginn 16. september milli 11:00 og 13:00

Borgarbókasafnið í Sólheimum stendur fyrir ljúfum laugardögum einu sinni í mánuði þar sem athyglinni er beint að samverustundum fjölskyldunnar. 
Í þetta skiptið ætlum við að tileinka deginum íslenskri náttúru og vera í samstarfi við nágranna okkar. Grasagarðurinn verður með áhugaverða og skemmtileg fræðslu um það sem býr í haganum fyrir utan og fólkið í hverfinu verður með náttúruafurðir, sem það hefur sjálft útbúið, til sölu.
Dagskráin byrjar kl. 11.

Nánari upplýsingar veitir:
Þórunn Vignisdóttir, deildarbókavörður
Netfang: thorunn.vignisdottir [at] reykjavik.is
Sími: 411 6165

Dagsetning viðburðar: 

Laugardagur, 16. september 2017

Staðsetning viðburðar: 

Viðburður hefst: 

:

Viðburður endar: 

: