Leshringurinn | konu og karlabækur

Leshringurinn |  konu og karlabækur

Leshringurinn  konu og karlabækur

Borgarbókasafnið | Menningarhús Árbæ
Miðvikudginn 4. apríl kl. 16:15
Í umsjón Jónínu Óskarsdóttur. Skráning nauðsynleg.

Leshringurinn fagnaði sjö ára afmæli á síðasta fundi.  Lestur mánaðarins er skáldsagan – Iðrun - eftir Hanne- Vibeke Holst og ein smásaga úr bókinni - Ég vildi óska að einhversstaðar biði einhver eftir mér - eftir Anna Gavalda.

Nánari upplýsingar veitir: Jónína Óskarsdóttir
jonina.oskarsdottir [at] reykjavik.is.

Dagsetning viðburðar: 

Miðvikudagur, 4. apríl 2018

Staðsetning viðburðar: 

Viðburður hefst: 

16:15

Viðburður endar: 

17:15