Leshringurinn konu- og karlabækur

Leshringurinn konu- og karlabækur

 Leshringurinn hittist fyrsta miðvikudag í hverjum mánuði kl. 16:15-17:15
 umsjón hefur Jónína Óskarsdóttir.
 jonina.oskarsdottir [at] reykjavik.is

Leshringurinn í Ársafni saman á ný, haust 2014
Góð mæting var í fyrsta leshring haustsins og höfðu tveir nýjir félagar bæst í hópinn. 
Við fórum yfir fjölbreyttan sumarlesturinn. Ákváðum að lesa Sögusafn bóksalans eftir Gabrielle Zevin,
í þýðingu Karls Emils Gunnarssonar, fyrir næsta fund og ljóðasafnið Þórðarbókin eftir Þórð Helgason.
Veljum úr henni 15 ljóð að lesa og finnum jafnvel eitthvað sem okkur langar til að deila með hópnum.
 

 

Dagsetning viðburðar: 

Miðvikudagur, 1. október 2014

Staðsetning viðburðar: 

Viðburður hefst: 

:

Viðburður endar: 

: