Leshringir haust 2018

Leshringir Borgarbókasafns starfa yfir vetrartímann og eru öllum opnir á meðan pláss leyfir. Áhugasamir hafi samband við umsjónarmenn.

Leshringur

Kringlunni | Sólkringlan

Leshringurinn Sólkringlan hittist í Kringlunni þriðja fimmtudag í mánuði kl. 17:30-18:30. Árið 2018 verða lesnar bækur sem tengjast Íslandi á fyrri hluta 20. aldar.
Hvenær: Þriðja fimmtudag í mánuði kl. 17:30-18:30.
Hvar:  Borgarbókasafninu Kringlunni
Umsjón: Guttormur Þorsteinsson, guttormur.thorsteinsson@reykjavik.is
Nánar um leshringinn Sólkringluna
Staða: OPINN

Árbæ | Leshringur - Karla- og konubækur

Hvenær: Fyrsta miðvikudag í mánuði kl. 16:15-17:15
Hvar: Borgarbókasafnið í Árbæ, Hraunbæ 119
Umsjón: Jónína Óskarsdóttir, jonina.oskarsdottir@reykjavik.is
Nánar um leshringinn Karla- og konubækur í Árbæ
Staða: LOKAÐUR

Spönginni | Leshringur fullorðinna

Hvenær: Þriðja mánudag í mánuði kl. 17:15-18:15
Hvar: Borgarbókasafninu Spönginni
Umsjón: Herdís Þórisdóttir, herdis.thorisdottir@reykjavik.is
Nánar um Leshring fullorðinna í Spönginni
Staða: LOKAÐUR

Gerðuberg | Leshringur Söguhrings kvenna

Hvenær: Þriðja miðvikudag í mánuði milli 19:30-21:00
Hvar: Borgarbókasafnið Gerðubergi
Umsjón: Ós Pressan
Nánar um Leshring Söguhrings kvenna
Staða: LOKAÐUR (kvk)

Við á Borgarbókasafni erum einnig alltaf opin fyrir nýjum leshringjum í öllum söfnum. Ef þú hefur áhuga á að stofna leshring bjóðum við fram húsnæði safnanna á opnunartíma.