Kóder | Tilraunaverkstæði

Kóder | Tilraunaverkstæði

Borgarbókasafnið | Menningarhús Sólheimum
Laugardaginn 24. mars kl. 12-14

Kóder verður með tækni- og tilraunaverkstæði í Sólheimasafni ætlað fjölskyldum með börn á aldrinum 6-12 ára til að kynnast forritun, skapandi tækni og leikjum. Við kynnumst m.a.  Rasperry Pi og Scratch.

Ókeypis aðgangur – skráning í síma 411-6161 eða í tölvupósti til sigrun.jona.kristjansdottir [at] reykjavik.is

 

Dagsetning viðburðar: 

Laugardagur, 24. mars 2018

Staðsetning viðburðar: 

Viðburður hefst: 

12:00

Viðburður endar: 

14:00