Jósi, Katla og jólasveinarnir

Jóladagatal Borgarbókasafnins

Sýning á teikningunum úr jóladagatalinu 

Borgarbókasafnið | Menningarhús Gerðubergi
1. - 24. desember

Þann 1. desember opnar sýning á teikningum Þórarins Leifssonar sem prýða jóladagatal Borgarbókasafnins í ár.

Í jóladagatalinu opnast einn gluggi á dag frá 1. - 24. desember með nýjan og spennandi kafla í framhaldssögunni um Jósa, Kötlu og jólasveinana sem hægt verður að fylgjast með á heimasíðunni okkar. Líkt og í jóladagatalinu verður ein mynd hengd upp frá 1. desember og fram að jólum. 

Nánari upplýsingar veitir:
Ninna Margrét Þórarinsdóttir
ninna.margret.thorarinsdottir [at] reykjavik.is
Sími 411-6124 

Dagsetning viðburðar: 

Föstudagur, 1. desember 2017

Staðsetning viðburðar: 

Viðburður hefst: 

11:00

Viðburður endar: 

18:00