Jólafrí bókabílsins

Bókabíllinn verður í jólafríi miðvikudaginn 27. desember og þriðjudaginn 2. janúar til viðbótar lögbundnum frídögum. Að öðru leyti gengur hann samkvæmt áætlun um jólin.