Heimsdagur barna | Búningasmiðja

Heimsdagur barna | Búningasmiðja  Borgarbókasafnið

Heimsdagur barna | Búningasmiðja  

Borgarbókasafnið | Menningarhús Gerðubergi
Laugardaginn 18. febrúar kl. 13-16

Litríkir kimonoar með fallegu mynstri eru þjóðbúningur Japana.  Búningurinn er notaður bæði af konum og körlum og haldið saman með belti sem kallast obi. Komdu og sjáðu hvernig þú tekur þig út í japönskum fatnaði! Ef þú vilt geturðu líka fengið japanska andlitsmálningu og látið taka af þér mynd sem lætur þig líta út fyrir að vera komin alla leið til Japan!  

Smiðjustjóri: Ingibjörg Ösp Óttarsdóttir

Heildardagskrá Heimsdags barna 2017

Heildardagskrá Borgarbókasafnsins í vetrarfríinu

Nánari upplýsingar veitir:
Inga María Leifsdóttir, verkefnastjóri viðburða
Netfang: inga.maria.leifsdottir [at] reykjavik.is
Sími: 411 6189 / 861 4879

Dagsetning viðburðar: 

Laugardagur, 18. febrúar 2017

Staðsetning viðburðar: 

Viðburður hefst: 

13:00

Viðburður endar: 

16:00