Höfðingi ekur ekki á Kjalarnesið vegna veðurs

  • Bókabíllinn Höfðingi

Vegna veðurs mun bókabíllinn Höfðingi ekki vera á Kjalarnesinu kl. 18:30-19:30 í dag, fimmtudaginn 1. febrúar.