Fjölskyldustundir í Grófinni

Fjölskyldustundir í Grófinni.

Fjölskyldustundir í Grófinni

Ætlaðar yngstu börnunum
Borgarbókasafnið | Menningarhús Grófinni
Alla fimmtudaga milli 10.30-12

Frábært tækifæri fyrir börn sem ekki eru komin í leikskóla, að kynnast og leika við önnur börn í skemmtilegu og öruggu umhverfi. Eldri börn eru að sjálfsögðu velkomin líka. Oftar en ekki er sungið með börnunum og spilað undir á gítar. Leikföng og bækur fyrir börnin og heitt á könnunni fyrir fullorðna.

Nánari upplýsingar veitir:
Þorbjörg Karlsdóttir
Netfang: thorbjorg.karlsdottir [at] reykjavik.is
facebook síða fjölskyldumorgnanna
Sími: 411 6100

Dagsetning viðburðar: 

Fimmtudagur, 21. september 2017

Staðsetning viðburðar: 

Viðburður hefst: 

10:30

Viðburður endar: 

12:00