Bókmenntaverðlaun

Á Bókmenntavef Borgarbókasafnsins, sem hefur nú sameinast vef Reykjavíkur Bókmenntaborgar, er að finna lista yfir tilnefnda og sigurvegara allra helstu verðlauna á sviði íslenskra bókmennta.