Aðgangur að tölvum og neti

Í öllum söfnum Borgarbókasafns eru heitir reitir og geta gestir því komið með fartölvur sínar og komist frítt á netið. Auk þess er aðgangur að tölvum og netinu gegn vægu gjaldi (sjá gjaldskrá).