Börn

Vissir þú að börn og unglingar fá frítt skírteini til 18 ára aldurs?

Vissir þú að í öllum söfnum eru sérstakar barna- og unglingadeildir þar sem hægt er að setjast niður og lesa bækur eða tímarit og láta fara vel um sig?

Vissir þú að börn og unglingar mega hafa fimmtán gögn (bækur, teiknimyndasögur, tónlist, tímarit o.fl.) að láni í einu?

Vissir þú að börn eru VELKOMIN á bókasafnið?