Því miður er bókabíllinn Höfðingi enn bilaður og mun hann ekki ganga næstu daga. Óvíst er hvenær viðgerð verður lokið en það verður tilkynnt hér á síðunni okkar.

Við biðjum notendur bókabílsins velvirðingar á þessum óþægindum en bjóðum þá velkomna í söfn Borgarbókasafns.

 

Bókabíllinn Höfðingi
21.02.2019

Hvað ætlið þið að gera í vetrarfríinu?! Við bjóðum upp á glæsilega dagskrá sem teygir sig yfir í öll okkar menningarhús. 

Hreyfimyndasmiðja

Borgarbókasafnið | Menningarhús Grófinni
Laugardaginn 23. febrúar, kl. 14:00-16:00

Borgarbókasafnið | Menningarhús Árbæ
Sunnudaginn 24. febrúar, 13:00-15:00

Vegna bilunar gengur bókabíllin Höfðingi ekki eftir hádegi mánudaginn 11. febrúar.

Bókabíllinn Höfðingi

að þú leigir þér listaverk í Artótekinu í Grófinni.

Á Bókmenntavefnum er lifandi umfjöllun um nýjar bækur

Menningarkorti Reykjavíkur. Árskort í helstu söfn borgarinnar - menningarkort.is

Leshringurinn konu- og karlabækur
01 okt

að þú leigir þér listaverk í Artótekinu í Grófinni.

Skráðu þig á póstlistann og fáðu fréttir af fjölbreyttri starfsemi safnsins.

Þú færð fjölbreytt úrval hljóð- og rafbóka á rafbokasafnid.is