Viðburðaröð Borgarbókasafnsins, Cafe Lingua – lifandi tungumál, hefur teygt anga sína víða og sett svip sinn á samfélagið. Fjölmargir aðilar víða um borgina hafa tekið þátt frá því að þetta fjölmenningarlega verkefni hóf göngu sína. Heill heimur af tungumálum er slagorð verkefnisins og markmiðið er að „afhjúpa” hið fjölbreytta tungumálalandslag Reykjavíkur. Það er þess vegna sérstaklega viðeigandi að sú breyting hafi orðið á verkefninu, að Vigdísarstofnun sé núna formlega orðin aðili að verkefninu.

Café Lingua
Café Lingua - Franska um allan heim
Café Lingua - Tungumálastefnumót
Veröld - hús Vigdísar

Í tilefni Hinsegin daga í Reykjavík vekjum við nú athygli á hinsegin bókakosti safnsins með skemmtilegri og litríkri útstillingu í menningarhúsi Borgarbókasafnsins í Grófinni.

Föstudaginn 11. ágúst kl. 19 leiðir starfsfólk Borgarbókasafnsins göngu um slóðir hinsegin bókmennta í miðborginni. Athugið að dagsetningunni hefur verið breytt til að forðast árekstur við opnunarhátíð Hinsegin daga.

Gangan hefst við Borgarbókasafnið í Grófinni, Tryggvagötu 15.

Þátttaka er ókeypis og allir hjartanlega velkomnir!

Hinsegin bækur á Reykjavíkurtorgi, Borgarbókasafnið Grófinni
Hinsegin bækur á Reykjavíkurtorgi | Borgarbókasafnið Grófinni

Öll söfn verða lokuð sunnudaginn 6. og mánudaginn 7. ágúst.

Góða verslunarmannahelgi!

að þú leigir þér listaverk í Artótekinu í Grófinni.

Á Bókmenntavefnum er lifandi umfjöllun um nýjar bækur

Menningarkorti Reykjavíkur. Árskort í helstu söfn borgarinnar - menningarkort.is

Leshringurinn konu- og karlabækur
01 okt

að þú leigir þér listaverk í Artótekinu í Grófinni.

að líta við í Höfðingja, bókabílnum okkar sem keyrir um alla borg með bækur.

að heimsækja Borgarbókasafnið í Kringlunni eftir verslunarferð í Kringluna.